Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Popcorn
Popcorn Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
362 stig

Re: Róbótar og gervigreind

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Flott hugmynd. Ég tek ofan fyrir þér.

Re: Forritarar og tölvunarfræðingar, ekki það sama

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég átti við að stærðfræðingar þurfa ekki að sitja á fundum og gera áætlanir, hafa í huga þarfir og kröfur viðskiptavina, hafa samskipti við markaðsdeildina, og svo framvegis, ef þeir ætla að setjast niður og sanna reglu. Eða er þetta bara kjaftæði hjá mér? Þurfa stærðfræðingar nú til dags líka að standa í þessu? O tempo, o mores! En auðvitað er ég ekkert á móti því að forritarar plani smá, ég hef sjálfur blað og blýant við höndina þegar ég forrita. Mér finnst bara, af því sem ég les hérna,...

Re: 2. kafli í Visual Studio .NET (Basic) kensslu

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Reyndar, strangt til tekið, eru fæst forritunarmál sem sem innihalda dót af þessu tagi. C++, C, Perl, Python, …, Pascal. Java hins vegar gerir það. Þessir hlutir sem þú minnist á eru gui-forritunarhugtök (gui stendur fyrir “graphical user interface”). Í C og C++ eru slíkt gert með tólum eins og qt, gtk+, wxwindows*, MFC, SDL_gui (:-)). Sum af þessum eru til fyrir fleiri en eitt forritunarmál. Taktu líka eftir að nöfnin eru oft mismunandi á milli tóla, þótt flest innihaldi þau það sama....

Re: Stéttir vina innan skóla og allstaðar

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nei, þetta byrjaði á endurreisnartímanum - með Descartes. Og svo auðvitað með raunhyggju að nokkru leiti, bæði frá Aristótelesi og svo fyrir alvöru með nútímavísindum. Reductionism minnir mig að þetta fyrirbæri, að þátta allt niður í Minnstu Mögulegu Eininguna, en mér gæti skjátlast.

Re: Grunnatriði C

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þú meinar sem sagt <; og > ? Vá hvað þetta er mikið klúður! Ég segi að við kvörtum allir í huga, það er hreint út sagt fáránlegt að ætla sér að leyfa forritunaráhugamál en gera ekki ráðstafanir eins og noktun html kóða. Btw: http://www.htmlhelp.com/reference/html40/entities/ m innaen og meiraen eru strippuð burt, indent eru strippuð burt, annars ætti kóðinn svona næstum því hérumbil að koomast nokkurveginn til skila.

Re: Huglægni þess að deyja

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Yfirleitt er “des”-inu sleppt og nóg að segja “Cartesískt”. Sbr orðið “Cartesian” upp á ensku as in “Cartesian coordinates”.

Re: Huglægni þess að deyja

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ok, þetta voru kannski ýkjur :-) En það sem ég átti við var sá tendens sem skammtafræðingar virðast hafa að halda að það sem þeir geri eigi eftir að útskýra allt, “the big theory of everything” er þar kannski helst í flokki. Þessi þörf á því að finnna smæstu einingu alls, og halda að þegar hún er loksins fundin eigi allt eftir að vera ljóst. Og þessi fáránlega tímafreka sérhæfing - á hún virkilega eftir að skila sér? Nú eru nýjar kenningar búnar að sýna að hegðun kerfis hafi stundum lítið að...

Re: Huglægni þess að deyja

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Iss, þessir skammtafræðingar, halda að þeir viti allt. Ég er farinn að hallast að því að skammtafræði séu mistök. Allt of mikil sér- hæfing, allt of mikil einangrun, skammtafræpingar eru svo uppteknir af því sem þeir eru að gera að þeir taka ekki einu sinni eftir því ef einhver annar hefur verið á undan þeim. Og svo er alltaf þetta “kennilega hægt” (theoretically possible), en við vitum öll að sumt af því sem er “theoretically possilble” er svo fjarri raunveruleik- anum að það er hreinlega...

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
midgardur: Ég er ekkert að þykjast hafa leyst “lífsgátuna” ef slík gáta er til (efast um það), aðeins hafa fundið það út að eitthvert skipulag hljóti að vera til staðar. Hversu langt það nær hef ég ekki hugmynd, ég er heldur ekki endilega sammála VeryMuch um allt sem hann segir, ég er ekki heldur búinn að mynda mér um allt saman. Af hverju telurðu veröldina handahófskennda, hún gæti verið það, en ekki gera ráð fyrir því! Fyrst að þú ert fær um slíka reglusemi, er það ekki fullgild sönnun...

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
midgardur: Þar verð ég víst að vera sammála þér. Ég hélt að þú værir að stinga upp á að það væri ekkert svoleiðis, að það engin regla ríkti, við fyndum hana bara sjálf út úr engu tilviljunarkenndum aheimi. Og fannst ég vera ákaflega sniðugur þegar ég fann út að svo gæti ekki verið. Mér finnst ég alla vega geta slegið því föstu að einhver reglusemi hljóti að vera til staðar. Eins og þú segir, Logos!

Re: Svar frá menntamálaráðherra

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Frábært!

Re: Forritarar og tölvunarfræðingar, ekki það sama

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Af hverju þarf svona mikla hönnun og greiningu? Á ekki forritarinn að vita hvað hann er að gera, lifa og hrærast í kóðanum, hugsa eins og tölva og geta forritað án þess að eyða svona löngum tíma í að hugsa um það? Stærðfræðingar þurfa ekki að hanna og greina, þeir þurfa bara að vera brilliant, af hverju þurfa forritarar að kvelja sig svona? Eru þeir ekki brilliant? Kóða meira, tala minna. Fyrirtækjarekstur? hrmpf! Kröfur og þarfir? Hrmpf! Að láta stjórna sér svona! Nú er ég endanlega kominn...

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Midgardur: Ef þú álítur heiminn tilviljunarkenndan geturðu ekki svarað spurningunni: “af hverju sérð ÞÚ mynstur?”. Því ef þú ert fær um að sjá reglu hlýtur þessi regla að vera í þér. Og ef slík regla er möguleg hlýtur veröldin að vera regluleg, þ.e. veröld sem er fær um að mynda reglu eins og lífverur, sbr. sjálfan þig (afsakið það að ég skuli persónugera veröldina). Þú ert ljóslifandi sönnun þess að regla ríki í heiminum! Og ef heimurinn hagar ser reglulega hlýtur það hann er gerður úr að...

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
midgardur Mynstur fela yfirleitt í sér upplýsingar. Ef þær eru rétt túlkaðar geta mynstrin í raun sagt okkur eitthvað. En þá þarf að skilja kerfið rétt. Ef hægt er að fá mismunandi mynstur í mismunandi kerfum verður þess vegna að passa að séu þessi mynstur túlkuð fáist sömu niðurstöður. Og hvort að mynstur þurfi að tákna reglu - það þarf alls ekki að vera. Til dæmis er alveg sérstakt mynstur sem sést þegar tölva plottar random-graf. Það er beinlínis hægt að sjá á grafinu að kerfið sé...

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég óttast að mönnum hætti til að setja stærfræðina á of háan stall. Þegar stærðfræðingur sannar setningu hættir honum til að finnast hann vera að finna einhver “ódauðleg” sannindi um “eðli alheimsins”, þegar hann er bara að rekast á einhverjar afleiðingar reglna í kerfinu sem hann er að vinna með. Eða þá að menn blása upp “vandamálinu með frumsendurnar”, stærðfræði sé alveg út í hött vegna þess að hún sé byggð á frumsendum sem eru ekki sannanlegar og því út í hött, sem og allt sem er leitt...

Re: Óræðni

í Vísindi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Látum okkur sjá… Við höfum langhliðina og skammhliðarnar, og þar af leiðandi sínusinn og kósín- usinn. Væri það til einhvers að finna út fyrir hvaða þríhyrninga sin^1(x) er rætt margfeldi af π ef x er sínusinn? π er að sjálfsögðu mælieining fyrir radíana. Hvað segir það okkur, ef hornið í radíönum er rætt margfeldi af π? Getur hann haft “órætt” horn? Við getum alla vega prófað okkur áfram: asin(1/sqrt(2))/pi gefur mér 0.25 –greinilega ræð (þríhyrningurinn 1,1,√2) asin(3/4)/pi...

Re: Óræðni

í Vísindi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst það samt mjög loðið, þar sem þetta er ekki svona með ALLA þríhyrninga. Til dæmis er gengur sqrt(3^2+4^5) = 5 upp. Mér finnst bara ekkert vit í því að leiðin skuli vera “óendanleg” ef hún er það bara í sumum tilfellum. Svo örvar Zenons koma í mark ef rétthyrningur hefur hliðarnar 3 og 4 en ekki ef hann hefur hliðarnar 1 og 1 eða 7 og 8?

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Úh, ég gleymdi því næsum því: http://www.htmlhelp.com/reference/html40/entiti es/symbols.html :-)

Re: Um Sönnun.

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Svo má bæta við “skásönnun” (diagonal proof) sem var fundin upp af Cantor (það var nú meiri kallinn). Hann notaði hana meðal annar til að sýna að mengi rauntalna er stærra en mengi heiltalna (sem er vesen, þar sem þau eru bæði óendanleg): Ef tvö mengi eru jafnstór er hægt að finna tölu úr hvoru fyrir sig og “para” þær saman. Sem sagt: í öðru menginu er alltaf hægt að finna tölu sem svara til tölu í hinu. Þetta gildir m.a. um mengi heilla talna og sléttra talna. 1 → 2 2 → 4 3 →...

Re: Óræðni

í Vísindi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
midgardur: Mig langar að taka undir efa þinn, þar sem ég hef aldrei fullskilið þetta, en sönnunin á því er þó sem hér segir: Við Látum rétthyrndan þríhyrning með skammhliðar 1 og 1 á talnalínuna þannig að langhliðin liggi á talnalínunni (eða samsíða henni) og endapunktur langhliðarinnar er á 0. Þá hlýtur hinn endapunkturinn að liggja á annað hvort sqrt(2) eða -sqrt(2) (fer eftir þvi hvernig þú snýrð þríhyrningnum) þar sem Pýþagorasarregla gefur okkur að sqrt(1^2+1^2) = sqrt(2). Þetta er...

Re: Er vit í frumsendum stærðfræðinnar?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Einfaldaða útgáfu af sönnun Gödels á ófullkomleika (incompleteness) má fá af setningunni: “Þessi setning hefur enga sönnun.” Ef hún hefði sönnun væri hún ósönn. Hún er þess vegna sönn en það er ekki hægt að sanna það. En það skemmtilega er að allar setningar af þessari gerð eru sannar! Svipað dæmi kom frá Russell: Z = {x | x inniheldur ekki sjálft sig } Z er sem sagt sett allra setta sem innihalda ekki sjálf sig. En ætti Z þá að innihalda Z? Ef svo er er það í mótsögn við skilyrðin fyrir því...

Re: ég er með hálf kjánalega spurningu handa þér

í Forritun fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Broskallinn er ascii-tákn, einhverstaðar á bilinu 1 til 4. Svo já, þú hefur einfaldlega hent tölunni inn í hólfið char[0] og hún endar sem bókstafur (og líklega hefur verið klippt af henni). Það sem þú þarft einmitt að gera er að breyta tölunni í streng og splæsa henni saman við hinn strenginn. char s[100]; sprintf(s, “%i”, n); //n er integer strcat(s, “trallalla…”); Í þessu dæmi fer talan í byrjunina á s, restin af skilaboðunum kemur síðan beint á eftir. sprintf gerir það sama og printf...

Re: Hvað mætti betur fara á þessu áhugamáli?

í Vísindi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eflaust eitthvað smá alla vega, fólk er nú hégómagjarnt. Hei ætlarðu ekki að setja mig inn við tækifæri? :-)<br><br>“Nature is definition.”

Re: fyrirmyndir barna og unglinga

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sigmund Freud (1856-1939)

Re: Óræðni

í Vísindi fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það er rétt að ég hefði átt að minnast á að þetta gildir bara um jákvæðar raun- tölur. En áhrifin sem þessi villa eru eru gífurleg þar sem með neikvæðum rótum þyrfti ég að gera ráð fyrir tvinntölum, td: sqrt(-1) = i sqrt(-2) = sqrt(2)*i. Reyndar ætti þetta að virka fyrir 2. veldið, þeas sqrt(-2) getur annað hvort verið sqrt(2)*i eða -sqrt(2)*i. En vandamálin byrja strax þegar kemur að því að finna þriðju rót neikvæðrar tölu. Þar fyrir utan get ég ekki sannað að x^(1/n), n > 2 hafi ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok