Reyndar, strangt til tekið, eru fæst forritunarmál sem sem innihalda dót af þessu tagi. C++, C, Perl, Python, …, Pascal. Java hins vegar gerir það. Þessir hlutir sem þú minnist á eru gui-forritunarhugtök (gui stendur fyrir “graphical user interface”). Í C og C++ eru slíkt gert með tólum eins og qt, gtk+, wxwindows*, MFC, SDL_gui (:-)). Sum af þessum eru til fyrir fleiri en eitt forritunarmál. Taktu líka eftir að nöfnin eru oft mismunandi á milli tóla, þótt flest innihaldi þau það sama....