4. víddin er oft talin vera “tími”, þ.e. það þarf fjögur hnit til að staðsetja punkt í tíma og rúmi, því eru 4 víddir. Þetta er ekki svo vitlaust, ef, skv afstæðiskenningunni, tími er háður rúmi, og hvort um sig hefur áhrif á hitt. Einnig hafa skammtafræðingar einhverjar hugmyndir um að “faldar víddir” gætu verið á sveimi einhvers staðar, en ég veit ekki eftir hvaða skilgreiningu á vídd þeir fara. En aðallega eru víddir stærðfræðihugtök. Í kerfi venjulegu rúmkerfi eru þrjár víddir, því það...