Er tíminn ekki til? Hvernig útskýrirðu þá að “tími” hluta geti liðið mishratt, háð hraða þeirra? Þetta hefur meira að segja verið prófað með klukkum. Klukku var komið fyrir á fjallstindi, þar sem hún ferðast ögn hraðar en önnur klukka, sem komið var fyrir niðri við jörðina. Ástæðan er að sjálfsögðu snúningur jarðar, þeas, klukkan á fjalls- tindinum var lengra frá jörðinni og því lengra en hin, á sama tíma, því fór hún augljóslega hraðar. Þegar klukkurnar voru síðan bornar saman, sást...