En ef þyngdaraflið er eingöngu komið til út af sveigju rúmsins, af hverju togar það hluti til sín og veldur þyngdarhröðun? Ég hefði haldið að ef þyngdarsviðið er eingöngu sveigja tíma- rúms þyrfti hlutur að vera á hraða svo það hefði einhver áhrif, þeas, þyngaraflið myndi aðeins breyta stefnu hans, en ekki hraða. Fyrir hlutinn væri þetta eins og að fara beina línu, í rúminu, nema það að rúmið sjálft er beygt. Eins og ef bolti er látinn rúlla eftir segldúk sem er sveigt, td, með stærri bolta...