Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Popcorn
Popcorn Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
362 stig

Re: Spurningaleikur

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er ekki sniðugt að neita gömlum hugmyndum. Oftar en ekki muntu frekar komast að því að læra gamlar hugmynir hjálpar þér frekar en að skemma fyrir. Þú vilt að sjálfsögðu halda þinni eigin hugsun, sem er gott, en það hjálpar ekki að útiloka allar aðrar. Þú skalt frekar temja þér gagnrýna hugsun og nota hana til að reyna að skera úr um það sem aðrir segja meiki sens eða ekki. Og þú verður auðvitað að hafa hreinu hvað aðrir hafa sagt og gert áður en þú ferð að segja eitthvað sjálfur. Annars...

Re: spegill , spegill hermd þú mér

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fólk var farið að bera skynbradð á fegurð löngu fyrir tíma speglanna. Anað fólk sér þig náttúrulega, og þú það. Þannig hlýtur fólk að dæma hvort hvort sem speglar eru fyrir hendi eða ekki. og þú hlýtur að komast að því hvað öðru fólki finnst um þig. <br><br>“Nature is definition”

Re: Nirvana eitt mesta breakthrouge band í sögu rokks?

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Haglabyssa er eitt mesta breakthrough í sögu sjálfsmorða! Ég held hreinlega að það sé frábær leið til að fara - örugg, fljótleg og sársaukalaus. Ég myndi tvímælalaust velja haglabyssuna til að drepa mig! Skilur líka eftir smá “óvæntan glaðning” á veggjum og gólfi, handa lögreglunni. Og hvers vegna ætti einhver að fremja morð með haglabyssu, frekar en einhverju aðins kraftminna. Haglabyssan er hávær, subbuleg og erfitt að stjórna henni. Ég sé ekki fyrir mér að kvenmaður grípi bara haglabyssu...

Re: Hinar ýmsu pælingar

í Dulspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Væri ekki fínt að fá að vita hvernig þú komst að þeirri niðurstöðu að ekkert líf sé til eftir dauðann, með alvöru rökstuðningi þeas. Mig hefur nefnilega grunað þetta lengi, en aldrei verið alveg viss.

Re: Hvað er verið að lesa í fríinu?

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
sjoefn7: Ég hef reyndar aldrei vanið mig af því sjálfur að fylgjast með hvenær kaflinn er búinn. Eða kíkja hversu mikið af bókinni er eftir. En gott ráð til að halda sér við efnið: Í hvert skipti sem þú klárar kafla í bókinni sem þú ert að lesa skaltu prófa að byrja á næsta. Þá byrjarðu að bíða eftir að geta klárað hann, maður hættir ekki svo glatt í miðjum kafla. Eftir hann skaltu síðan prófa að byrja á næsta. Þetta virkar vel ef kaflarnir eru stuttir, áður en þú veist af ertu niðursokkin....

Re: æ æ ó ó, c# vandi hér á ferð.

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fókusar focus() ekki á gluggann? Verða ekki einhverjar aukaverkanir eins og: scrollar ekki niður ef ekki er fókus á glugganum eða fóksuar sífellt á gluggann í hvert skipti sem þarf að scrolla niður? <br><br>“Nature is definition”

Re: ósammála...

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hver er þá skilgreiningin á “heimspeki”?

Re: Félagsskordýr

í Vísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta fann ég reyndar í Terry Pratchett bók… en hann tók það tók það fram í eftirmálanum á bókinni að þetta væri til í raun og veru, sem og eina góða skýringu frá vísindamanni (Dr Jack Cohen) um hvernig þessi fyrirbæri yrðu til. Hún er reyndar ekkert fansí: Einhver sniðug manneskja hefur ákveðið að gamna sér smá og binda nokkrar rottur saman. Önnur skýring er sú að þetta gerist þegar margar rottur í hrúgu flækja skottunum saman. Hvernig sem það verður hlýtur að enda svo að rottunarnar læra...

Re: Félagsskordýr

í Vísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er líka til svipað dæmi með rottur. Stundum finnast það sem kallað eru “rottu-kóngar”, sem er hóður af rottum sem eru bundnar saman á skottunum. Í stað þess að hlaupa hver frá annarri hafa þær lært að “samhæfa” sig á einhvern hátt, og hegða sér sem um eina rottu væri að ræða.

Re: Félagsskordýr

í Vísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ótrúlegt, alveg magnað! Greinin er líka ágætlega skrifuð, ekkert allt of l löng, en kemur samt miklu til skila, og alls ekki leiðinleg.

Re: Félagsskordýr

í Vísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
skellur: Til að sýna kurteisi. Það er mjög þægilegt fyrir greinarhöfund að vita hvenær honum er svarað. Og einnig til að sýna að þú þorir að tala framan í hann. Ef þú lætur hann vita ertu að gera það alveg öruggt að hann lesi svarið einhvern tíma. Ef svarið er ætlað til allra sem lásu greinina, er þó kannski ekki við hæfi að merkja við, þá var því ekki beint að viðkomandi. Þannig að þú hlýtur að sjá, að svör sem gangrýna, eða verra - gera lítið úr - höfundi og eru ekki stíluð á hann með...

Re: Select Case - vandamál

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er ekki til stærðfræði-notation fyrir þetta? let a[n] = n, for all 0 &le; n &lt; 30 ([n] denotes array indexing) i &larr; 0 while i <br><br>“Nature is definition”

Re: Hvað er verið að lesa í fríinu?

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég hef reyndar lesið hana líka, en ég er með ensku útgáfuna á borðinu hjá mér, og það er orðið svolítið síðan ég las hina. Ég er heldur ekkert að segja að ég muni, eða hafi skilið allt sem þar stóð. Hún átti að vera einföld og öllum aðgengileg, en Hawking viðurkennir að fæstir hafi meikað meira en fyrstu tvo kaflana. Hún er að sjálfsögðu ein- föld og skýr - en skammtafræðin er það að sjálf- sögðu ekki. Annars er ég nú kominn með ágæta reynslu af svona “vísindum fyrir sófamanninn”. :-) Ég er...

Re: Popp Tívi !

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, það fær mig alla vega til að líða betur, vitandi það að það eru ekki allir jafn vitlausir og ég hélt.

Re: Popp Tívi !

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Baphomet: Ég ætla að vona að þú hafi fengið einhvern til að skrifa bréfið fyrir þig. Og ef þú skrifaðir það sjálfur, að þú hafir að minnsta kosti tekið caps lock af.

Re: Popp Tívi !

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nokkuð til í þessu. Mér, persónulega, er farið að rígstanda bara við að skipta yfir á þessa stöð. Þetta er, sýnist mér, ódýrt softcore klám. Christina Aguilera er gott dæmi. Hún hefði orðið svo helvíti góð klámmyndaleik- kona. Hún hefur allt: Er ekkert allt of illa útlítandi, hefur gaman að því að klæða sig eins og hóra og hefur meira en hollt má teljast af athyglissýki og strípiþörf. Þess vegna finnt mér pínulítið óþægilegt að hugsa um hverjit horfa á þetta: 11-15 ára gelgjustelpur sem...

Re: lesa......

í Vísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
"http://kamsir.hugi.is/undertaker“, á það ekki að vera ”http://kasmir.hugi.is/undertaker“? Það stendur kamsir í staðinn fyrir kasmir. <br><br>”Nature is definition"

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég held, að ef þú skiptir orðinu “raftónlist” fyrir eitthvað hæfara, gæti greinin virkað skemmtileg. Ég vona að einhver hér geti útskýrt fyrir þér nákvæm- lega “raftónlistar”-hugtakið í heild sinni. Þú ert nefnilega annað hvort að misskilja, eða þá að þú þekkir ekki til raftónlistar nógu vel. En það er réttlætanlegur misskilningur, svo fremi sem þú bætir í því hið snarasta.

Re: Kurt Donald Cobain

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er nú ekki beint löng grein. Svona til viðmiðunar: http://www.hugi.is/heimspeki/greinar.php?g rein_id=46298

Re: Hvað er verið að lesa í fríinu?

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Djöfull! kópípeistaði úr textaritli og gleymdi víst efri hlutanum! Hér er allt saman: Naunau, þú hefur verið duglegur maður! Ég las bara eina bók með skólanum, áður en ég fór í páskafrí (ef frá er talin “min ven thomas”) og það var bókin Foucaults Pendulum. Hún er líka helvíti löng, 600+ bls og höfundi tekst líka að troða alveg slatta á hverja síðu. Bókin fjallar í stuttu máli um þrjá bókaútgefendur sem fá þá flugu í höfuðið að reyna að “endurskrifa söguna”. Þeir byrja að skoða plan frá...

Re: Hvað er verið að lesa í fríinu?

í Bækur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Heimskulegi strákurinn fær síðan borgað fyrir að losa bæinn við rotturnar með því að spila á flautu. Þangað til eitthvað fer úrskeiðis… Ég komst að því eftir að ég var byrjaður að bókin er aðeins dýpri en hún lítur út fyrir að vera. Hún er lituð smá siðfræðihugleiðingum, þar sem rottur sem geta hugsað hljóta fyrr eða síðar að átta sig á ýmsu… Terry Pratchett er líka alveg frábær að segja frá og halda athygli lesandans. Og þá eru bara tvær á náttborðinu: A brief history of time, eftir Stephen...

Re: Heimspeki sem Menntun

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ok, ég viðurkenni að ég las sumt ekki alveg nógu vel yfir, takk fyrir að minna mig á það. En það eru samt nokkur lykilatriði sem ég er ekki sammála þér um. 1) Í fyrsta lagi eru samasemmerki mjög stór hluti af stærðfræði, og reyndar einnig rökfræði, sem er það sem stærðfræði byggir á. Að nota samasemmerki “rétt” gegnir lykilatriði í stærðfræði. En þetta var útúrdúr. Þú minntist á að við gætum notað tímann í meiri vinnu og meiri iðnað. Ég skil ekki hvernig það getur gagnast okkur þegar við nú...

Re: Donnie Darko

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja, nú þreyti ég vitleysingaprófið, þeas, er mark á mér takandi eða hef ég engan smekk? Pi (&Pi;) stendur mér efst í huga, en þar fyrir utan eru það Dr.strangelove og, kanski, clockwork orange. Svo má ekki gleyms “the usual suspects”, Delicatessen, amelie, Nightmare before christmas, 2001… en ég er víst kominn með þrjár.

Re: Donnie Darko

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er mjög leiðinleg mynd. Það fer alltaf í taugarnar á mér þegar fólki finnst hún frábær. Donnie Darko er ósannfærandi karakter, og leiðinlegur í ofanálag. Handritið er hörmung. Hug- myndin er asnaleg, og það er mas farið rangt með staðreyndir. Ég hef nefnilega lesið “sögu tíman” eftir Stephen Hawking. Í stuttu máli sagt hef ég sjaldan þjáðst jafnmikið og þegar ég sá þessa mynd. Hún var heldur ekkert “erfið”, “djúp” eða “flókin”, þar sem ég skildi allt sem gerðist í henni og fannst það...

Re: Skilgreining gthth á heimspeki

í Heimspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
gthth: Þarna verð ég að vera sammála þér, og þá sérstaklega með að vera opinn fyrir skoðunum. Að geta geta viðurkennt það að hafa rangt fyrir sér er dyggð sem að mínu mati er verulega vanmetin. Ætli það sé ekki líka best að sleppa formegri skilgreiningu á heimspeki, eða hafa hana “opna”. Annað væri að útiloka þær breytingar sem hún gæti átt eftir að fara í gegnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok