Já, þetta er slæmt. En ekki svo slæmt, því þegar allt kemur til alls er alltaf til sæmilega þenkjandi fólk sem skilur, eða er tilbúið að reyna að skilja hvað sálfræði gengur út á. Raunar held ég að þó að greinar séu kenndar í grunnskólum séu þær ekkert mikið betur settar. Stærðfræði er til dæmis alvarlega misskilin. Reyndar er það enn verra, því margir hreinlega hata stærðfræði af mjög persónulegum ástæðum. Kannski er ekki við öðru að búast, námsefnið ER leiðinlegt og kennurunum finnst það...