Ef tíminn er uppfinning er hún þó alveg helvíti nákvæm. Það þarf heldur ekkert að miða hann við stjörnurnar, það eru til mun nákvæmari mælingar á honum en það. Tími er markverð stærð í eðlisfræði, og er því gagnlegur til að lýsa heiminum fyrir okkur. Það er kannski mikilvægara en að hann sé “til” eða ekki. Og ég held að það sama gildi um önnur eðlisfræðihug- tök. Svo ef tími er ekki til, er þá “fjarlægð” til, eða “hraði”?