Það er tvennt sem fólk þarf að gera sér grein fyrir varðandi þessar blessuðu stafsetningarvillur: 1) Það er DÓNASKAPUR að leiðrétta fólk, og aldrei réttlætanlegt. 2) Fólk dæmir hvort annað, sérstaklega á huga, út af stafsetningu. Því miður leiðist mér að segja að ég geri það líka, næstum ósjálfrátt. Þá er ég líka að tala um málfar og málfræðivillur, þær eru verri ef eitthvað er. Það er ekki sömu sögu ap segja um innsláttarvillur, f´ólk þekkir þær. Lærðu stafsetninguna þína til að koma vel...