En þú lærir samt sem áður á eitt forritunarmál til að byrja með. Maður verður að læra að forrita af reynslu. Það gagnast ekkert að kunna málfræði ef maður kann ekki að tala. En að sjálfsögðu er þetta rétt hjá ykkur. Að læra eitt forriunarmál er frekar takmarkað, og ekki það sem þetta gengur út á, en það er nauðsynlegt samt sem áður. Það er eina leiðin til að byrja. Og athugið: Ef hann hefur hrokann, þá hefur hann líkast til áhugann. Hrokinn á vonandi eftir að eldast af honum, en áhuginn...