Thossinn Bíddu aðeins. Hvað er illvirki. Ég dreg þá ályktun að sprengjurnar á Hiroshima og Nagasaki, séu illvirki, að þínu áliti. Rétt? Hverjir fyrirskipuðu(leyfðu) gerð þeirra og notkun þeirra. Endanlegt ákvörðunarvald var í höndum BNA forsetanna(Roosevelt í gerð og Truman í notkun) Í stríði, nei í Heimsstyrjöld, er öllum vopnum beitt til að klekkja á óvininum og minnka baráttuþrek hans. Allir stríðsaðilar voru að reyna að búa til stærri sprengjur, sem gátu orsakað meiri eyðileggingu, betri...