Ok, skýrir margt. Rámar í þetta, er ég las þetta frá þér. Ef mig minnir rétt. Kom þetta ekki uppá eftir 11. sept.? Til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Ég sagði þá, að eitt fyrsta fórnarlamb 11. sept. yrði frelsið. Þar sem ég hef greinilega ekki fylgst nægilega vel með, þá spyr ég: Eru þessar aðgerðir lögleiddar, eða enn á umræðustigi? Svo að Heimavarnarliðinu og hernum. Heimavarnarliðið er undir stjórn fylkisstjóra á hverjum stað, en herinn svarar til Varnarmálaráðuneytisins....