Kreoli Ég kalla það að vera óþroskaður að snúa sannleikanum með skrumstælingu, eins og þú gerðir. Það sem ég sagði, og þú skrumstældir, eru staðreyndir. Það sem þú skrifaðir á litla eða enga stoð í raunveruleikanum, nema þá þeim sem fyrirfinnst inn í kollinum á þér. Komdu með þín eigin rök, ef annara eru ekki hrekjanleg, þá ekki móðga vitsmuni þeirra og heilbrigða skynsemi, með því að skrumstæla!