Jamm, fínir kallar í fullum rétti. Hvað er eðlilegra en að verja eigur sínar, þegar yfirlýst stefna einhvers, er að eyðileggja þær? Þér má finnast skemmdarverk lögleg, en þér finnst þá jafn löglegt að spreyja á húsveggi, rispa bíla á bílastæðum, brjóta rúður í húsum, stela eignum annara og svo framvegis. Skemmdarverk er ólöglegt framferði, hvar sem er! Herstöðvar geta verið yfirlýst bannsvæði öðrum, en þar vinna. Skilti með viðvöruninni´: ‘Óviðkomandi eiga á hættu að vera skotnir’ á ekki að...