Fólkið í Írak á að ráða, segir þú. Bull segi ég. Útboðin eru öll í nafni USAID, sem borgar brúsann með peningum sem því er úthlutað af þingi BNA. Þetta eru sérfræðingar. Ýmsir aðrir eru líka sérfræðingar, en þeirra tilboð bara hærri. Sbr: P&O(breskt) bauð í rekstur hafnarinnar í Umm Qasr. Reka á höfnina, sjá um hafnsögumenn(pilots), sjá um öryggismál(koma í veg fyrir þjófnaði og spillingu) o. fl. í ákveðinn tíma. P&O fékk ekki verkið og tók fram að þeir hefðu ekki verið lægstir. Svo má deila...