Ertu að legga mér orð í munn??? Voru löndin ekki í yfirlýstu stríði? Og samkvæmt þeirra tíma ´lögmálum'. Hiroshima, Nagasaki, Dresden, Coventry, London, Berlín, Liverpool, Southhamton voru allt saman skotmörk í stríði landa á milli. Sem betur fer er heimurinn breyttur síðan í WWII. Sem betur fer er heimurinn breyttur fá því að umsáturslið varpaði hræjum yfir virkisveggina til að starta drepsótt. Í dag getum við verið dómhörð um Hiroshima og Coventry. Við vorum ekki þar, hvorki sem gerendur...