Bætir árangur, engar aukaverkanir. Og hvar hefur þínar heimildir fyrir því ? Eituráhrif Eins og fyrr segir þá hafa sárafáar rannsóknir á kreatíni beinst að hugsanlegum eituráhrifum efnisins á mannslíkamann. Það verður að teljast mjög miður því ef við vissum um eituráhrif kreatíns þá gætum við a.m.k. varað neytendur við notkun sem leiddi til eitrunar. Vegna skorts á áreiðanlegum upplýsingum eru nánast bara tilgátur til um eituráhrif kreatíns. Í þeim fáu rannsóknum sem framkvæmdar hafa verið á...