Drop set er í raun lyfta til failur(þ.e.a.s vöðvarnir gefast upp), létt og svo byrja aftur strax. Þarna repsins sem eru gefin eru bara viðmiðunarfjöldi. þ.e.a.s staðurinn þar sem þú getur ekki meira en á bilinu 8-10 reps. Eitt drop set mundi því líta svona út. Segjum að það séu 100 kg á stöng. 100kg - vöðvarnir gefast alveg upp í 8-10 reps, léttir niður í 80 kg og byrjar strax, enginn hvíld. 80kg - vöðvarnir gefast alveg upp í 8-10 reps, léttir niður í 60 kg og byrjar strax, enginn hvíld....