Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mode1
Mode1 Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
906 stig
Helgi Pálsson

Re: Glímur ?

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
Hvað heillar? Ættli það séu ekki þessir áhorfendur með afar lága greindarvísitölu. Ég ætlaði ekki að trúa því fyrst þegar ég sá þetta. Þeir eru að filla 70.000 manna leikvelli, jafnvel stærri fyrir þessar sýningar og stemmingin er enn ótrúlegri. Fólkið er alveg að missa sig þarna yfir leiksýningu. Ég dl. núna um daginn einni sýningu af netinu sem heitir ECW One Night Stand 2 og ég held að ég hafi bara aldrei heyrt í annari eins stemmingu. Þetta var bara rugl. Áhorfendurnir bauluðu og...

Re: Prógramm

í Heilsa fyrir 18 árum
Kíktu á þetta í sambandi við æfingarnar. http://www.muscleandstrength.com/workouts/main.html

Re: Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Borat skellti sér á toppinn í Bandaríkjunum nú um helgina en hún halaði inn 26,4 milljónir dala. Það er svo sem ekki mikið en miðað við að Borat er óþekktur karakter í Bandaríkjunum og Sacha Baron Cohen einnig alveg óþekktur, verður árangurinn að teljast nokkuð góður. Ég veit ekki hvort þetta hefur komið fram í svörunum hérna. Nenni ekki að lesa yfir þau öll. En þessar 26.4 milljórnir komu úr aðeins 800 kvikmyndahúsum í USA sem gerir það mjög gott. Eða yfir 31.000 dollara á hvert...

Re: Saw 3

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Ef myndin væri eins gróf eins og menn vilja gefa til kynna þá hefði hún fengið NC-17 stimpil og þar með aðeins verið hægt að sýna hana svona u.þ.b 100 kvikmyndahúsum í bandaríkjunum.

Re: Varðandi lyftingar..need ráðleggingar..

í Heilsa fyrir 18 árum
Hérna aumingji. ;) Gott að byrja á þessu. 3 daga prógram .

Re: Varðandi lyftingar..need ráðleggingar..

í Heilsa fyrir 18 árum
Ekki viltu vera stubbur að deita gellu? Það er svo fyndið að heyra þetta. Trúi því varla að þetta sé enn í gangi. En ég byrjaði að lyfta upp úr 13 ára aldri og þetta var einmitt sagt um mig(fyrir 13 árum). Ég heyrði það reyndar ekki fyrr en nokkrum árum seinna. En hvað um það en ekki hafði þetta nein áhrif á minn vöxt. Er 180cm á hæð sem er meðalhæð íslendinga. Í dag er byrjað að ráleggja krökkum að byrja lyfta frá 8 ára aldri og auka þyngdir sína í hlutfalli við eigin þyngd til 16 ára aldur...

Re: smá um kreatín

í Heilsa fyrir 18 árum
Ég nenni nú ekki að fara standa í enn einni þrætu um aukaverki vegna inntöku kreatíns. En mér finnst alltaf jafn fáranlegt þegar fólk kemur með fullyrðingar að kreatín sé hættulaust og bentir á þá staðreind að líkaminn framleiðir það og það sé í mat, þó að það viti að það séu í raun ekki til neinar sannanir fyrir því að hreint kreatín sé hættulaust. Líkaminn framleiðir testosteron og við fáum það líka úr kjöti. Samt er það stórhættulegt við inntöku. Fullt af fólki hefur kvartað undar ýmsum...

Re: smá um kreatín

í Heilsa fyrir 18 árum
Mér langar til að benda á eitt sniðugt í þessar grein. Langtíma rannsóknir eru ekki til á töku Kreatíns. Þetta segir Einar og svo kemur hann með fullyrðingu. Eru aukaverkanir af töku Kreatíns ? Svarið er Nei. Hvernig getur hann fullyrt svona lagað ef það eru ekki til rannsóknir sem styðja þetta hjá honum ?

Re: Slither (2006)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Það fóru 15 milljónir í framleiðslu og 15 í markaðskynningu. hryllingsmynd sem kostaði 30 milljónir og þetta er útkoman Það sem ég átti við með þessu er að ég hef séð skrímslamyndir sem kostuðu brotabrot af þessari upphæð og þær voru betri en þessi. Svo maður verður alltaf hálf fúll þegar maður sér mynd sem fær fullt af peningi og hún hefði geta orðið virkilega góð, en svo er útkomman bara meðalmynd, varla það.

Re: þríhöfði

í Heilsa fyrir 18 árum
Ég mundi halda að þessi mynd væri photshopuð. Handleggurinn er í englu samræmi við brjóst vöðvana.

Re: Uppáhalds barnamyndin ykkar?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
The NeverEnding Story

Re: Áskorun á kvikmyndaskoðun ríkisins

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Þú ert svolítið seinn með þessa áskorun. Það er búið að leggja niður kvikmyndaskoðun ríkisins. Aldur á myndum er ákveðið af innfitjenda efnisins núna. T.d. þegar Skífan(eða Sena) kaupir inn tölvuleiki eða DVD myndir þá ákveða þeir aldurtakmarkið á þeim.

Re: Jay Cutler

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Neibb, þetta sýnir bara hvora hendina þú notar meira yfir daginn og eins fer það líka eftir því hvort þú stundar einhverjar íþróttir þar sem þú þarft að nota hægri hendina meira en vistri. Vinstri hendin hjá mér er þykkari en hægri og samt er ég rétthentur.

Re: Jay Cutler

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað er hann gamall á þessari mynd ?

Re: Jay Cutler

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er nú bara eðlilegt að vistri hendin verði stærri en sú hægri ef maður er rétthentur. Vinstri hendin fær mun meiri hvíld en sú hægri því hún er ekki notuðu eins mikið og sú hægri daglega.

Re: Batman: Dead end (Spurning)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þú getur downlodað myndinni hérna. http://www.theforce.net/fanfilms/nonsw/batman_deadend/index.asp En hún verður aldrei gefin út til sölu. Því þetta er “fan-film”. Á meðan þær eru fríar þá þarf ekki að borga fyrir höfundarrétt. Í þessu tilviki þá hefðu framleiðendurnir þurft að borga fyrir notkunina á Batman, Jókernum, Alien og Predator. Það hefðu orðið annskoti dýr pakki fyrir 8 mín mynd.

Re: Predator Spurning!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Getur líka dl. myndinni hérna. http://www.theforce.net/fanfilms/nonsw/batman_deadend/index.asp 160mb.

Re: Predator Spurning!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Predator 1 Batman: Dead End PRedator 2 . . . . . . . . . . AVP

Re: trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað er svona “gay” við það að strákur sé að kyssa stelpu ?

Re: Hvaða mynd ?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Var þetta ekki erfitt ? :)

Re: lungna aðgerð

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég segi bara gangi þér vel í aðgerinni og vonandi heppnast hún vel hjá þér og að þú náir fullum bata eftir hana. :)

Re: Botlangabólga!!???

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég get sagt þér það að verkirnir sem fylgja þessu eru rosalegir og þú sefur ekkert um nóttina við þá.

Re: Fæðubótaefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Lestu Creatín þráðin hérna fyrir neðan. Ég setti inn þar upplýsingar um hugsanlega aukaverki sem koma af völdum Kreatíns. En aðalmálið er samt að það hafa ekki farið fram nógu góðar rannsóknir um eituráhrifin af kreatíns neyslu. Og svo þó við vitum ekkert núna þá þíðir það ekki að kreatín sé hættulaust. Sterar voru nú einu sinni taldir hættulausir. Þar til rannsóknir sýndu fram á annað. Ég er ekki að bera saman stera og kreatin, heldur einfaldega að benda á að þó menn viti lítið um...

Re: Fæðubótaefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvernig geta rökin gegn kreatíni ekki staðiðst? Það er einfaldlega verið að benda á það að það hafa ekki enn farið fram nægilega góðar rannsóknir á eituráhrifum Kreatíns og því er fólki undir 18 ára aldrur ekki ráðlagt að taka það inn. Því það er ekki vitað hvernig það mun hafa áhrif á þau.

Re: Fæðubótaefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er ekki hollt á þessum aldri að lyfta á annaðborð Bull. Lyftingar og áhrif þeirra á líkamsvöxt ungmenna vekja greinilega áhuga unglingsdrengja og hafa Vísindavefnum borist nokkrar spurningar um það efni. Þær eru eftirfarandi: * Er hættulegt að byrja að lyfta áður en maður er búinn að ná fullum þroska? Ef svo er hversu hættulegt er það? * Hvað þarf maður að vera orðinn gamall til að hefja lyftingar fyrir alvöru og neyta kreatíns? * Ef maður er 14 ára má maður þá lyfta lóðum eða hefur það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok