OOOOft! Oft, oft, oft…. Stundum þarf að liggja aðeins yfir því sem verið er að skrifa, jafnvel líka þegar maður er ánægður með það. Það sem ég sendi hingað inn er yfirleitt eitthvað sem ég er búin að vera að vandræðast yfir, svona að athuga hvort það virkar… Stundum endurskrifa ég allt frá grunni, þegar ekkert gengur. Það lenda örugglega allir í svona…held það sé bara merki um að verið sé að vanda til verksins. Stundum er ágætt að stinga þessu bara ofan í skúffu í nokkra daga og reyna svo...