Já Wiggi, bravó! Og vitiði hvað Albert Einstein líka. Ég virði hann mest allra vísindamanna fyrir að segja: “Því meira sem ég læri, því betur geri ég mér grein fyrir hvað ég veit lítið.” Húrra fyrir honum. Óttinn við hið óþekkta virðist skapa mikla tilefnislausa trú á vísindin. Í raun, ef vel er gáð, skapa þau jafnmargar spurningar og þau svara. Segðu mér t.d. þetta, drengur: Ef það er rétt að það þurfi bara virkan líkama og ákveðin efnisleg ferli og rafstraum til að láta hann lifa. Af...