Ágætis hugmynd, en gæti orðið hroðalega flókin og erfið í framkvæmd…. T.d. hver velur ljóðin, hver sér um útgáfuna, útlit, hönnun, prentun, dreifingu, hvar næst í framkvæmdakostnað, hefðu skáldin eitthvað að segja um útgáfuna í smærri atriðum, hver á höfundaréttinn, hvaða nöfnum yrði birt undir….já og hver borgar ef tap verður… Annars sniðug hugmynd, þannig séð :o)