Ok, ég tók ekki eftir að það stóð 9-10 vikur á leið :( Sorrí! En það eru margar fleiri jurtir sem eru varasamar, þótt þær séu í skápunum bara sem kryddjurtir: “Eftirfarandi kryddjurtir, sem geta komið af stað fósturláti og er því best að sleppa: Basil, kúmen fræ, sellerý fræ, engifer, fersk piparrót, savory, marjoram, múskat, rósmarý, saffron, steinselja, estragon og timian. Þessar jurtir þarf að forðast fyrstu þrjá mánuðina þegar mesta hættan er á fósturláti, en eftir það er í lagi að taka...