Mmmm…þetta var gaman að lesa og býður uppá hundrað mögulega titla. Annars er “Ófullburða afurð” uppáhalds titillinn minn þegar andinn svíkur Hahahaha! Það eru svo mörg góð orð í ljóðinu, sem hægt er að nota. Eða “Vill ekki nafngjöf”. Hmmm….Ásýnd spegils….það er hægt að raða saman öllum “bragðgóðu orðunum”: bergmál, mannhaf, gler, veggir, álfar,andlit, hirslur, opna, plastaugu, grímur….vá! Fullt af möguleikum, allt sem mér dettur í hljómar hjárænulega, sennilega af því að þetta er ekki mín...