Arg! Ég verð að viðurkenna uppá mig höfuðsynd, ég gefst alltaf upp á Glæp og Refsingu :oS Veit ekki af hverju ég kemst aldrei lengra en fyrstu 100 síðurnar og svo er ég að drepast úr leiðindum :o/ Er einhvernvegin búin að fá nóg þá. Ég hef lesið ýmislegt annað eftir Dostojefski og ekki átt í neinum erfiðleikum með það (Karamazov bræðurnir, Tvífarinn, Minnisblöð úr undirdjúpunum, Fávitinn o.s.frv.), en Glæpur og Refsing stendur alltaf í mér! Ég er að spá í að gera eina tilraun í viðbót, því...