Mínir foreldrar eru hvorki gráir né guggnir, þau menntuðu sig þrátt fyrir að hafa átt börn ung. Og núna eru þau rétt rúmlega fertug, bæði menntuð, börnin flutt að heiman og þau ennþá ung og við góða heilsu. Þau voru kannski bara heppin. Ég aftur á móti hef lokið mínu háskólanámi, keypt mína íbúð, fengið vel borgaða vinnu, en langar samt ekkert til að eiga krakka. Fólk er bara alveg ofboðslega misjafnt. Ég er mjög fegin að þau ákváðu að leyfa mér að fæðast, þó svo að mikill utanaðkomandi...