Mér finnst einmitt dáldið skrýtið að fólk sé að láta hvolpa frá sér þegar þeir eldast… Því að hvolpur þarf einmitt miklu meiri athygli en fullorðinn hundur, þannig séð. Meðan hvolpurinn er lítill stendur maður í 24/7 uppeldi: útivenja, basic hlýðni, “ekki naga spariskóna (eða massíva huge-ass stofuborðið ef þú ert með Sankti Bernhard….)!”, má ekki skilja eftir einan…fyrir utan þetta venjulega sem hundar þurfa: borða, kúra, klóra, snyrta, labba…sem auðvitað hvolpur þarf líka o.s.frv. Þegar...