Það er gæfa okkar Íslendinga að búa við trúfrelsi, þótt við séum samt flest munstruð inn í ríkistrúnna við fæðingu, að okkur forspurðum. Við ráðum því hvort við ræktum síðan þá trú, einhverja aðra eða alls enga. Það er nauðsynlegt að við berum virðingu fyrir trú ( eða trúleysi) hvers annars, hver sem hún er. Við meigum ekki falla í þá gryfju að hæðast að, eða gera lítið úr, trúarskoðunum annara. Það er vandmeðfarið að taka trúartexta og gera grín að honum þótt góðlátlegt sé, því þetta er...