Þegar ég fermdist fyrir mart löngu, var mammon alsráðandi og ekki hefur veldi hans farið minnkandi frá þeim tíma. Minn þroski var ekki meiri þá, en sá, að ég greindi ekki trúnna sem slíka, frá veraldlegum verðmætum. Markmiðið var að safna sem mestum veraldlegum gæðum á þessum eina degi. Síðan þá hefgur ekkert breyst. Markmið ferminga er sem fyrr, trúarlegs eðlis. En í dag er megin markmið ferminga er ekki lengur trúarlegseðlis, heldur efnahagslegseðlis, fá sem mestar gjafir og peninga. Ég...