Engin fræðigrein getur gert ráð fyrir því að sanna frumforsendur, því þá er ómögulegt að sanna nokkurn skapaðan hlut né búa til einhverskonar reglur, lögmál og annað slíkt fyrir hvað sem er (td. alheiminn, stærðfræði). Pælingar þínar á þessu svari eiga heima í heimspeki, ekki vísindum því ef þær væru teknar sem gildar í vísindum mundu þau ekki vera til.