Kynntu þér málin. Falsaðar undirskriftir voru ekki á lista InDefence, fólk gat skráð sig af listanum væri það ranglega skráð, þeim bárust innan við 20 tilkynningar um slíkt. Auk þess, ef að það væri einhver prósenta af listanum sem væri fölks, þá væri lítið mál að fletta ofan af því með því að hringja í 100 manns á listanum og tékka, og trúðu mér stjórnarliðar reyndu. Allt starf InDefence hefur verið mjög málefnalegt og þeir hafa gert mjög mikið í þessum málum. Vissir þú til dæmis að fyrsta...