Stigahórur eru steikt fólk sem sýnir fólki með slappar tengingar enga tillitsemi. Og með það að geta ekki verið á huga alment því maður er með slow tengingu er allt slow ekki bara hugi.
Mér finnst alveg sjálfsagt fólk reyki ef það vill, það er þeirra ákvörðun að skaða sig en það er alveg óþarfi að anda þessum viðbjóði í annað fólk. Lifi kommúnisminn!
Ég byrjaði á því að spila Ask og var í því í nokkur ár en svo fór ég að spila D&D og hef líka verið að prófa eitthvað heimagert. Var líka um daginn að finna sniðugt spil kallað ARG en hef ekki verið að spila það mikið.
Þessi leikur “Run-Escape” ætti nú helst að lýsa atferli óheilaskaddaðra einstaklinga sem komast í nánd við leikinn. Þessi leikur gengur ekki útá neitt. Maður gengur um og lekur í eitthvað grjót og fer og býr til súkkulaði úr grjótinu. Svo smíðar maður vopn úr súkkulaðinu og gerir þetta aftur og aftur. Bardakerfið er líka svo dofið og hægvirt að maður getur bara skellt sér út í búð eða í bað. Þessi leikur er ekki neinn MMORPG. Hann er að minnstakosti ekki massívur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..