Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loaloa
Loaloa Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.360 stig
——————

Re: Oz

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er eiginlega sammála þessu. Stöð 2 sá ástæðu til að flytja Buffy(!) til kl. tæplega 10 á föstudögum vegna þess að þeir þóttu ekki hæfa börnum - hvað þá þessir þættir! Mér þætti eðlilegt að þeir væru sýndir svona kl. 10. Eins og ég held að sé gert úti.

Re: Oz

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ok - þetta kom ekki alveg rétt út. Schillinger er gallharður nasisti og sadisti - þess vegna á hann allt vont skilið. Eiturlyfjasalinn sem hann réðst á var svartur sem spilaði örugglega eitthvað inn í en hann var að selja sonum hans dóp og því skiljanlegt að hann skyldi ráðast á hann. Enda er hann við það að losna úr fangelsi í fyrstu seríunni.

Re: Oz

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Voru þeir sýndir á Sýn?!? Hvernig í ósköpunum fór það framhjá mér?

Re: sami leikari- önnur persóna

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já Tom Lenk - sem lék Cyrus úr vampírugengi Harmony í þættinum “The Real Me” og dúkkaði svo upp sem Andrew í 6. seríu. Svo var leikarinn sem lét dímoninn Ken í “Anne” einnig í Angel þættinum “The Bachelor Party”. Strákurinn sem dó í fyrsta Buffy þættinum var hins vegar ekki Channon Roe - sá sem lék Jack O'Toole. Var samt líkur honum.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: dl-a þáttum ( án ábyrgðar)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ahhh… já. Þetta er gamla “Roswellian Hellmouth” síðan. Þar sem hægt er að dánlóda <i>Buffy</i> og <i>Roswell</i> þáttum. Henni hefur verið lokað all oft en poppar alltaf upp aftur. Gott fyrir þá sem geta einhverra hluta vegna ekki notað KaZaA. Takk fyrir linkinn.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: David Greenwalt yfirgefur Angel

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Og hann entist í nákvæmlega 2 mánuði! David Simkins er hættur í Angel - “creative differences bla bla bla.” Sennilega verður einhver innanbúðarmanneskja fengin í hans stað.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: ****SPOILER****

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Svo segja menn. Ekki er ennþá vitað nákvæmlega vitað hvað hann gerir en hann verður pottþétt eitthvað til staðar. Einnig hefur heyrst að Adam, Glory o.fl. gamlir óvinir muni dúkka upp en ég held ekki að það sé 100% staðfest.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 70 mín = commercial rusl !

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þá geturðu tekið gleði þína á ný bráðlega. Sveppi kemur til landsins í næstu viku og fer beint upp á Popptíví.

Re: Buffy og Angel spoilerar

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það eru mjög skiptar skoðanir um það hvers vegna Glenn Quinn var látinn hætta. Jú Joss hefur sagt að þetta hafi allt verið skipulagt fyrirfram en fólk hefur verið tregt að trúa því þar sem að þetta voru glænýir þættir sem áttu eftir að sanna sig og þarna var nýr karakter sem öllum líkaði vel við. Það gerist ekki svo oft (Riley anyone?) Það voru líka orðrómar á kreiki um að leikarinn hefði verið til vandræða og það minnkaði ekki þær sögusagnir að Joss Whedon og co. hafa haldið því...

Re: Buffy og Angel spoilerar

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ummm… Tim Curry? Hvaða persónu ertu tala um? Tim Curry hefur aldrei leikið í neinu tengdu Buffy-heiminum.

Re: Nýr Stjórnandi

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég ætti nú að geta prófað að taka þetta að mér. Er hvort eð er alltaf að skipta mér af. Hverjum sendi ég póst?<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Amber Benson sem Tara

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hún var ein a mörgum karakterum í myndinni sem voru klipptir út vegna þess að framleiðendurnir voru að reyna að halda PG-13 stimplinum. Þ.e. allt sem hafði með einhvers konar eiturlyfjanotkun að gera var fjarlægt og þar með heilu persónurnar. Það útskýrir líka af hverju hún starir svona undarlega á bananann í þessu eina skoti sem sést af henni :)

Re: Bestu slagsmál í Lokaþáttum

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það *var* verið að sýna 4 seríu á Stöð 2 - þangð til í apríl minnir mig þegar hún endaði. Ennþá er ekki vitað hvenær 5. sería byrjar á Stöð 2.

Re: JM...

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það var verið að ræða James Marsters sem verður víst fertugur í næsta mánuði.

Re: Er Spike góður eða vondur

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér fannst erfitt að svara þessarri spurningu. Ég ákvað þó að hunsa gjörsamlega síðustu tvær sekúnturnar af “Grave” og sagði hann vondan. Ég get bara byggt mat mitt á því sem hefur gerst undanfarin ár og þá verð ég að segja að hann sé vondur. Ef ég verð að velja. Spike er auðvitað mjög flókinn karakter og dansar um á mjög gráu svæði sem er einmitt það sem gerir hann áhugaverðan. En hann er sálarlaus vampíra sem drap miskunnarlaust í hundrað ár og mundi drepa ef hann væri ekki vanaður. Hversu...

Re: Bestu Buffy þættirnir

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Alveg eins og ég bjóst við því að Doppelgangland fengi fleiri atkvæði :) Þess vegna sendi ég inn þessa grein - til að bæta við skoðanakönnunina. Því það er svo erfitt að velja bara einn!

Re: Bestu Buffy þættirnir

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Verstu þættirnir ha? Ég vil nú reyndar byrja á því að segja að það er ALLTAF hægt að finna eitthvað gott í öllum þáttum en ég ætla nú samt að reyna. Hérna koma allir þættirnir sem ég er líst líkleg til að vilja horfa á: 1. sería I Robot, You Jane - Internetsýnin var pínleg 2. sería Ted - enginn trúir Buffy og mamma hennar heldur að hún sé morðingi - ég þoli ekki svoleiðis þætti. 3. Sería Amends - allar ofsýnir hans Angel og hversu veikgeðja hann var 4. sería Goodbye Iowa - Riley paranoia -...

Re: Britney Spears

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nevermind - fann það.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Britney Spears

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvar sáuð þið þetta viðtal? Ég hef heyrt um það en ekki rekist á það. Ég hef líka lesið viðtal við SMG sem sagði að þetta væri ekki satt. Það er nú samt sennilega meira að marka Joss.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Bestu Buffy þættirnir

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég miðaði nú bara við 5 þætti einfaldlega vegna þess að ef um topp 10 lista væri að ræða gæti fólk ekki valið á milli bestu 15 o.s.frv. En það er nú líka hægt að sleppa sér alveg og velja 5 bestu (eða öllu heldur 5 uppáhalds) þætti úr hverri þáttaröð: 1. Welcome to the Hellmouth (1) The Witch (3) The Pack (6) Angel (7) Prophecy Girl (12) 2. What's my line, part 2. (10) Innocence (14) Bewitched, Bothered and Bewildered (16) Passion (17) Becoming, part 2 (22) 3. Homecoming (5) Band Candy (6)...

Re: Cordelia (the wish myndinn)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hver veit? Þetta eru jú Willow og Xander - hún fílar það kannski ;) Annars er löng hefði fyrir því að setja samansem merki milli vampíru að drekka blóð og kynlífs og þetta atriði er sett upp á mjög svo kynferislegan hátt þannig að það er ekki skrítið að hún skuli vera svona á svipinn. Tvö seinni skiptin (af þremur) sem Buffy hefur verið bitin var eitthvað meira í gangi heldur en einfalt vampírubit og atriðin spiluð þannig.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Lokaþáttur

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er sammála því. Ég hélt með Kathy eiginlega allan tímann vegna þess að hún gerði mikil mistök í byrjun og var í hættu með að vera rekinn en tók sig svo almennilega á hvað samskipti við fólk varðaði og það eru ekki margir sem hafa búið yfir þeirri kænsku að breyta hegðun sinni svona gagnvart fólki. Hins vegar gerði V hárrétt með því að vera upp á móti Neleh í lokin frekar en Kathy. V er augljóslega mjög klók kona og viss sem var að fleiri væru líklegir til að kjósa Kathy heldur en Neleh....

Re: Eliza Dushku

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
“Soul Survivors” hefur fengið að liggja uppi í hillu í dágóðan tíma. Hún er ekki frá 2002 - þótt hún hafi verið frumsýnd hér á þessu ári. http://us.imdb.com/ReleaseDates?0218619

Re: Spolers - Angel og Buffy nýjustu seríunar!!!

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þar sem að það er ekki mikið að gerast hérna bæti ég bara við greinum. Hérna er lýsing á því sem fór fram á einhvers konar “Behind the scenes” dæmi sem var haldið til að kynna þættina fyrir Emmy fólkinu. Allir helstu leikarar (nema SMG)og framleiðendur sátu fyrir svörum: http://www.slipstreambbs.com/ubb/Forum11/HTML/002657.html Og hér er smá (annað) viðtal við Joss Whedon: Joss Whedon, creator of UPN's Buffy the Vampire Slayer, revealed plot spoilers for the upcoming seventh season of the...

Re: Spolierar

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ja það kemur fram strax í 2. þætti (og jafnvel í lok fyrsta þáttar) að þetta er systir Buffyar. Það kemur hins vegar ekki í ljós hvers vegna fyrr en í fimmta þætti - þ.e. að hún er lykill o.s.frv. En ég er sammála að þessi mynd ætti að stimplast sem spoiler. Hvernig er það; er engin leið að fjarlægja myndina? Verður maður að senda aðra mynd inn til að fá hana af forsíðunni?<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok