Hmmm… það er af svo mörgu að taka. T.d. allur þátturinn “Something Blue”: Buffy: “Spike and I are getting married!” Xander: “What? How? What?” Giles: “Three excellent questions.” “The Puppet Show” - atriði í lokin þegar Buffy, Willow og Xander þurfa að leika atriði úr Ödipus Rex og gera það ævintýranlega illa. Einnig rétt áður, þegar þættinum í raun lauk, þegar þau voru öll uppi á sviðnu nýbúin að drepa dímoninn og Buffy heldur á dauðu brúðunni og aumingja Snyder reynir að finna listræna...