Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loaloa
Loaloa Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.360 stig
——————

Re: David orðinn faðir..

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
David Boreanaz - leikur Angel.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Vill bara segja,

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Willow kynntist Töru í 10 þætti 4. seríu - “Hush” - þær áttu það strax sameiginlegt að geta galdra og urðu góðar vinkonur. Mjög góðar - og Willow sagði engum frá Töru. Þótt það væri ýjað að ýmsu mjög lengi var ekkert sagt fyrr en í þætti nr. 19 “New Moon Rising” þegar Oz kemur aftur og heldur að hann sé læknaður. Þá þarf WIllow allt í einu að velja og hún velur Töru og segir jafnfram Buffy frá því hvers vegna. Xander og Giles komast svo að því í þættinum á eftir, “The Yoko Factor” þar sem...

Re: Two to go/Grave

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamm - það er líka hægt að finna “Two to go” á http:www.buffy-tv.de - allur þátturinn. Þar er jafnframt sagt að sá seinni, “Grave”, muni koma fljótlega. Buffyverse er með 19 búta úr báðum þáttunum - sem eru samtals 60 mínútur. Það gefur því auga leið að eitthvað vantar inn í. Þannig að hægt er að horfa á helstu atriði úr báðum þáttum á buffyverse eða allan fyrri þáttinn núna á buffy-tv og seinni þáttir á morgun eða hinn ´. <br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Vill bara segja,

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ummm… ertu að tala um persónurnar eða leikkonurnar? Persónurnar já, leikkonurnar nei.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 6x20 Villains Buffy spoiler

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já mér fannst hann líka góður. Ég vissi svosem fyrirfram að Willow myndir drepa Warren en þetta… ég sá þetta ekki fyrir! Það ótrúlegasta er samt það að fólk mun halda áfram að halda því fram að þetta séu bara kjánalegir krakkaþættir. Maður var fleginn lifandi í heilu lagi! Í fyrstu seríunni mátti helst ekki sjást blóð og nú þetta. Hlutirnir hafa heldur betur breyst og það er bara gott! Einn punktur varðandi lokaorðin: “One down…” Nú heitir næsti þáttur “Two to go” - og vísar þá væntanlega í...

Re: Farscape, alveg snilldar þættir....

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já ég er sammála - þetta eru ljómandi skemmtilegir þættir. Meira “edgy” heldur en Star Trek (þótt þér séu framleiddur af Jim Henson batteríinu) en ekki jafn “trashy” og Lexx. Það tók mig soldinn tíma að komast inn í þá en nú finnst mér þeir hin besta skemmtun. Þeir sem vilja nálgast þá geta gert það í eftirfarandi vídeóleigum: Laugarásvídeói, Vídeóhöllinniv og Nexus (þær sem ég veit um). Svo er auðvitað hægt að dánlóda þáttunum og auðvelt að finna þá í gegnum forrit á borð við KaZaA.

Re: Þættirnir 6x18 og 6x19 - VARÚÐ Spoilerish!!!!

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mig langar síst af öllu að lenda í einhverjum rökræðum eða rifrildi um atriði á baðinu (eins og ég er búin að sjá út um allt á netinu undanfarna viku) en ég bara get ekki sett það í sama flokk þegar Buffy lamdi Spike og þegar SPIKE REYNDI AÐ NAUÐGA BUFFY!! Ég ætla virkilega að vona að enginn hafi hugsað að hún hafi átt þetta skilið eftir það sem hún gerði Spike!!!! Spike átti það endilega ekki skilið að vera laminn svona illa en hann var langt frá því saklaus aðili. Það er líka stór - alltof...

Re: sky one

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég veit að “Seeing red” var sýnt síðast á Sky One - þáttur nr. 19 - og ég held að Angel þáttur nr. 19 - “The Price” - hafi verið sýndur. Sem þýðir að Sky er nú að sýna Buffy 2 dögum eftir að þættirnir eru sýndir í Bandaríkjunum en Ange rúmri viku eftir að þeir þættir eru sýndir (þáttur nr. 20, “A New World” var sýndur síðasta mánudag.)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Buffy og Angel

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Í alvöru?! Stórglæsilegt! Þrefalt húrra fyrir Stöð 2!! :)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Hvað með að aðskilja þetta ?

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vandamálið við þá hugmynd er kannski helst það að <i>Angel</i> þættirnir eru ekki sýndir á Íslandi og því hæpið að huga fólkið fari að úthluta sér áhugamáli fyrir þá þætti þegar margir þættir sem *eru* sýndir hérna eru ekki með sér áhugamál. Það er nokkuð gefið að mun fleiri horfi á <i>Buffy</i>. Því lendir <i>Angel</i> í því að flokkast með þeim. Svo horfa margir á báða þættina og vilja kannski gjarnar flakka á milli þeirra í umræðum en á sama stað.<br><br>—————– *Evil things have plans....

Re: Spurning !!!

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er það ekki alltaf frekar loðið hugtak í Angel þáttunum? Ég man ekki til þess að það hafi veri einhver afgerandi “big bad” á þáttunum áður. Wolfram & Hart eru alltaf eitthvað með puttana í því sem er að gerast - það breytist ekki - en annars er ekki verið að halda upp einum óvini. Þessir þættir eru byggðir upp á allt annan hátt heldur en Buffy. Verður ekki fókusinn á Connor það sem eftir (og hugsanlega Holtz) það sem eftir er? Annars eru nú einhverjir spoilerar til um lokaþættina en ég hef...

Re: 50 bestu þættirnir í amerísku sjónvarpi.

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvort sem þú trúir því eða ekki þá fá Buffy þættirnir almennt mjög góða dóma - og lenda yfirleitt í á topp tíu listum yfir bestu þætti. ER eru vissulega vinsælir þættir en Buffy er ekki mjög ofarlega á Nielsen skalanum. Það er frekar lítill en mjög tryggur hópur sem fylgist með þeim.

Re: Angel 3 sería,The price

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 11 mánuðum
*shush* :þ<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Og ekki nóg með það...

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það var lag með Sigur rós í einum þætti af “Queer as folk” - við einkar “ljúft” atriði ;)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: 5 skemmtilegustu og 5 leiðulegustu

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég nenni ekki að velta mér upp úr leiðinlegustu þáttunum - ég hef sennilega ekki horft nógu mikið á þá hvort eð er til að geta dæmt þá af einhverri sanngirni. En þetta eru þeir fimm bestu: 1. Buffy the Vampire Slayer 2. Angel 3. Alias 4. Six feet under 5. Homicide: Life on the street

Re: Angel 3 sería,The price

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég fann frekar slappar útgáfur á þýskum heimasíðum :) Entropy þátturinn er í heilu lagi en mynd og hljóð frekar slappt. Seeing red er í góðum gæðum en það vantar alls ca. 10 mínútur inn í þáttinn. Þetta var sko sett upp í bútum sem ég svo dánlódaði, breytti í mpg og sameinaði. Það ætti að vera hægt að finna þetta á eftirfarandi síðum: <a href="http://www.buffyverse.de">http://www.buffyverse.de</a> <a href="http://www.buffy-tv.de">http://www.buffy-tv.de</a><br><br>—————– *Evil things have...

Re: Angel 3 sería,The price

í Spenna / Drama fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Grrr… þú ert greinilega alltaf fyrst til að sjá Angel þættina :) Ég get rætt við þig um “Entropy” og “Seeing red” en verð víst að bíða með “The Price” í einn eða tvo daga.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: út með köttinn!

í Kettir fyrir 23 árum
Ég get bara tala út frá minni reynslu um þetta mál en mér finnst nú fólk hérna vera ansi óvægið gagnvart köttunum. Ég á eins árs gamlan kött. Ég ætlað alltaf að hafa hann inn og þegar hann var 6 mánaða var hann geltur. En eftir nokkra mánuði kom í ljós að það var ekki í hans eðli að vera inni. Honum leið ömurlega og reyndi að sleppa út við hvert tækifæri. Eftir að ég fór svo að hleypa honum út leið honum mikið betur. Hann er aðallega úti seinni partinn - stunum á kvöldin - en aldrei á...

Re: Ally McBeal aflýst.

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum
Og þótt fyrr hefði verið. Það hafa yfirleitt verið mjög góðir leikarar í þessum þáttum en sögurnar frekar slappar og því minna sem ég segi um Vondu Shepard því líklegra er að ég verði ekki skotin á færi af æstum aðdáendum. Ég missti eiginlega áhugann eftir 1. þáttaröðina og hef lítið horft á þættina síðan. Séð einn og einn. Það er frekar sorglegt að horfa á allt upprunalega fólkið (Billy, Georgia, Ling) yfirgefa hið sökkvandi skip og samt reyna framleiðendurnir að flikka upp á þættina með...

Re: Spoiler Heaven fyrir 6.seríu!!!!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Við reynum að pósta ekki alltof stórum spoilerum hérna. Það eru margir sem vilja ekki vita það. En þú getur fengið upplýsingarnar hér: http://www.voy.com/22031/1424.html

Re: Buffy2 (spoiler - í þessum korti og hér fyrir ofan!)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Þetta var nú meira en smá spoiler - svo var þetta ekki alveg rétt. 5. sería: Riley yfirgefur Buffy - og Sunnydale. Buffy deyr. 6. sería: Buffy lifnar við. Buffy sefur hjá Spike í nokkurn tíma (það er ofsögum sagt að þau byrji saman þar sem það veit enginn af sambandinu)<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Sögulegt hámark í spennu!!!!

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Þessir tveir þættir eru, þegar uppi er staðið, frekar ólíkir með mismunandi áherslum. Á Angel höfum við t.d. hóp af fólki sem tengist böndum því það vinnur saman að sameiginlegu markmiði en á Buffy höfum við hóp af fólki sem tengist böndum og vinnur því að sameiginlegu markmiði. Þessi litli en þó greinilegi munur gerir það að verkum að á Buffy er meiri áhersla á persónurnar og þeirra tilfinningalíf á meðan á meðan Angel er að velta sér upp úr epískari vandamálum - baráttu góðs og ills,...

Re: Hvað varð um þættina?

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Fyrri hluti sjöttu þáttaraðar <a href="http://www.blackstar.co.uk/video/item/7000000070291">kemur út í byrjun júní</a>. Seinni hlutinn kemur sennileg ekki löngu síðar.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Hvað varð um þættina?

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Samkvæmt Stövar 2 fólkinu byrja þættirnir aftur í ágúst. Þá er bara að vona að það sé rét.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Two guys and a girl

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum
Ryan Reynolds Þú getur fundið frekari upplýsingar um þættina <a href="http://us.imdb.com/Title?0137330">hér</a>.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok