Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loaloa
Loaloa Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.360 stig
——————

Re: she's at the house

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hún var að tala um mömmu sína - “at” getur bæði þýtt “við” og “inni í” - en orðaði það þannig að Giles hélt að hún væri að tala um Glory.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: The Body

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki alveg rétt - hann sagði að margir hefðu *haldið* að Dawn ætlaði að reyna að lífga við móður sína með einhverjum sérstökum kröftum en það stóð aldrei til. Dawn hefur aldrei haft neina sérstaka krafta (nema auðvita það að hún er mystískur lykill en það er ekki neitt sem hún stjórnar.)

Re: The Body

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er einn af fáum þáttum sem ekki er hægt að skemma. Plottið er ekkert og allt fellst í upplifuninni sem ekki er hægt að segja almennilega frá.

Re: The Body

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já ég veit - þegar þetta er skrifað er ekki búið að sýna þáttinn. Hins vegar er ekki langt þangað til og þar sem að greinin á sennilega eftir að vera uppi á forsíðunni í dágóðan tíma á eftir ákvað ég að skrifa hana frekar í fortíð heldur en hitt.

Re: The Body

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já þetta er Buffy þáttur og ef þú kveikir á Stöð 2 kl. 17:45 í dag geturðu horft á hann.

Re: Buffy er orðin leiðileg!

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú ert að tala um 4. seríu af Buffy - alls voru 7. seríur gerðar og Buffy var alltaf til staðar. Næsti þáttur á Popptíví heitir “The Yoko Factor” og fjallar um það hvernig Spike fyrir tilstilli Adams reynir að stía vinahópnum í sundur - það eru bara 3. þættir eftir af þessari seríu og þeir koma allir til með að fjalla um það sem skiptir máli. Hvað næstu þáttaraðir varðar - ekki hafa áhyggjur - hún verður ekki alltaf í bólinu með kærastanum.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have...

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Einnig - ef þú ert að tala um að leigja fremur en kaupa þætti þá er mesti séns að hægt sé að finna það sem þig vantar í Laugarásvídeói.

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það er rosalega misjafnt hvað er og er ekki hægt að finna á netinu. Flestir þessara þátta eru bandarískir og þessir gömlu hafa sennilega verið í nokkuð jöfnun endursýningum þar í landi. Spurning hversu mikil eftirspurn er eftir þeim. Samt - alltaf fleiri og fleiri þáttaraðir að koma út á dvd. Ég veit að von er á fyrstu seríunni af Homicide bráðlega svo og fyrstu seríunni af La Femme Nikita. Ef markaðurinn er nógu stór verður þetta gefið út. Eiginlega bara spurning um að fylgjast með og leita...

Re: Buffy

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þetta er ekki orðrómur - þættirnir *eru* hættir og það var sameiginleg ákvörðun hjá Söruh og Joss Whedon.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: ný þáttaröð

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Mér finnst ég hafa heyrt um þetta áður - nánar tiltekið í “Office Space”. Og hvað hefur það með Buffy eða “nýja þáttaröð” að gera?<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Buffy spilið?

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þetta er spilið sem ég á (eða öllu heldur spilið sem ég gaf viðkonu minni einu sinni afmælisgjöf en er einhverra hluta vegna heima hjá mér og hún ætlar að skilja þar eftir þegar hún flytur úr landi eftir mánuð :) Og jú það er hin besta skemmtun. Tekur heila eilíft að læra reglunar en þegar það er komið á hreint gengur allt frekar fljótt fyrir sig. Þetta er spil fyrir 2-5 aðila. Ein manneskja er ill og getur valið um að vera Master, Judge, Wilkins eða Adam - ásamt viðeigandi fylgismönnum....

Re: 7 serían dimmsta?

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Almennt er talið að 6. sería sé sú dimmsta.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Asnó

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Afskaplega vafasamur orðrómur. Sérstaklegur sá um Holly Valance. Þættirnir. Eru. Hættir.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum
RÚV hefur þegar sýnt þættina - það hefur ekki verið stefna þeirra að endursýna þætti - sérstaklega ekki þetta gamla þætti. Svo er auðvelt að nálgast þættina á spólum, dvd og á netinu.

Re: Ísfólkið-Dauðasyndin nr.5

í Bækur fyrir 22 árum
Þegar ég var 13 ára fannst mér þetta óendanlega rómantísk bók og ein sú skemmtilegasta. Núna er hún bara fáránleg - og móðgun við allt samkynhneigt fólk. Cecilie tekst af af-homma Alexander af því að hún er svo spes og hann fattar að faðir hans neyddi hann til að horfa á ljót klámfengin málverk sem krakki - sem eins og allir vita gerir litla stráka að stórum hommum! Allar hneigðir hans til karlmanna hverfa eins og dögg fyrir sólu og hann sér bara hana. Happy ever after. Oj.

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum
Ég man eftir þegar Stöð 2 var nýbyrjuð voru einhverjir Black Adder þættir sýndir en síðan var því hætt. Nokkrum árum síðar var farið að sýna þá í Ríkissjónvarpinu - einhvern tímann á árunum 89-91. Ég man ekki hvort fyrsta serían var sýnd en hinar þrjár voru pottþétt sýndar. Btw - sá sem minntist á Corky - ert að tala um þættina “Life goes on”? Fjallaði um fjölskyldu sem átti þroskaheftan son sem hét Corky svo og pirrandi unglingsstelpu sem hét Becky.

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum
Já “Moonlighting” var sýnt hérna. Ég var alveg búin að gleyma þeim þáttum.

Re: bestu sjónvarpsþættirnir

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum
Ahh þessir gömlu góðu. Látum okkur sjá - hvað stendur upp úr í minningunni: The Muppet Show Soap St. Elsewhere Dallas Miami Vice The Tripods Young riders Quantum Leap Parker Lewis The Black Adder Og svo þeir sem tróna efst í seinni tíð: Buffy the Vampire Slayer Angel Oz Red Dwarf La femme Nikita Alias Homicide: life on the street

Re: Spoiler umræða...

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Venjulegir linkar virka ekki lengur Þið gerið svona í staðinn - nema hvað þið sleppið stjörnunum sem ég setti svo að þetta mundi birtast en ekki breytast í link: [*url]slóðin[*/url] <a href="http://www.voy.com/22031/">http://www.voy.com/22031/</a><br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Asnó

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Hvers vegna dettur þér í huga að nýr leikari muni koma í staðinn fyrir hana? Sarah hættir og þættirnir sjálfir hætta um leið. Þetta er síðasta sýningarárið þeirra í Bandaríkjunum.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Verstu myndir sögunnar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Hvað hefur fólk eiginlega á móti “Final destination”? Sem unglinga-slátur-fest er hún með þeim betri. Sem og framhaldið. “Citizen Kane” á hún ekki að vera. En ég er ofboðslega fegin að einhver minntist loksins á verstu mynd sem ég hef nokkurn tímann þurft að sitja undir; “Highlander 2: The Quickening.” Fór á heimsfrumsýningu í Háskólabíó - þann dag dó eitthvað inni í mér - einhver barnsleg trú á metnað og fagmennsku mannsins. Síðan þá hef ég gert hvað ég get til að forðast áberandi vondar...

Re: Smá sem ég skil ekki alveg!! *SpOiLeR*

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Caleb þrýsti þumlinum inn í auga Xander svo úr blæddi. Síðast sást til hans á spítala með umbúðir um augað. Nokkuð líklegt að hann hafi misst það.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Hvað er eiginlega að gerast. (smáspoiler)

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Þetta var einn af þessum þáttum sem virka eins og kafli í sögu - það er ekki hægt að dæma söguna út frá honum einum. Nú þegar aðeins eru 4 þættir eftir fer þetta að virka eins og framhaldssaga og það verður að skoða hlutina í samhengi.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Hvernig fannst ykkur...

í Spenna / Drama fyrir 22 árum
Ef ég man rétt var hann í frekar venjulegum fötum - þ.e. litum ekki bara svörtu. Var að reyna að vera meira normal - meira lifandi - fyrir Buffy.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*

Re: Mánudagsmorgunn

í Ljóð fyrir 22 árum
Innihaldslega séð alls ekki verra en margar af sonnettum Shakespears ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok