Í stuttu máli þá er þetta sér sjónvarpsería sem gerð var (og er) samhliða Buffyþáttunum og fókusaði á Angel eftir að hann yfirgaf Buffy. Angel þættirnir hafa aldrei verið sýndir í íslensku sjónvarpi. Það er hægt að nálgast spólurnar á leigum á borð við Laugarásvídeó, Nexus og Vídeóhöllina. Einnig er frekar auðvelt að finna þá á netinu í gegnum p2p forrit á borð við Kazaa. Hérna geturðu fræðst frekar um þættina: <a...