Áhorf á Angel er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Það er sæmilegt en Buffy hefur yfirleitt haft vinninginn. Það er þó erfitt að bera saman þættina þar sem þeir eru sýndir á mjög mismunandi tíma og Angel þættirnir hafa verið mikið fluttir til í gegnum tíðina (frá þriðjudögum, á mánudaga, á sunnudaga og loks á miðvikudaga) sem er oft trygging fyrir minnkandi árhofi. Ég held samt að áhorfið á Angel sé nokkuð stabílt núna - sem það er reyndar á Buffy líka. Hvorugir þættir eru unglingaþættir sama...