Beer Núh, þá erum við sammála. Ég sé enga niðurlægingu í þessum myndböndum. Ekki heldur Pink myndbandinu, en mér sýndist Gunni vera frekar sár yfir því. Ég er alls ekki bitur. Ég hef sjálf ekki verið ójafnrétti beitt og er þakklát fyrir það. Hins vegar er það staðreynd að konur hafa ekki jöfn réttindi á við karla, þó að staðan sé góð hérlendis. Ég kenni ekki einum né neinum um það, nema þá fordómafullu og fávísu fólki, sem kemur af báðum kynjum. Amma mín til dæmis, sem er kvenkyns...