Sugah Þetta er góð grein og kúrinn virkar, það er alveg rétt. Hins vegar er þetta alls ekki gott fyrir líkamann, kolvetni er nauðsynlegur hluti mataræðis, en eins og allt annað (sérstaklega fita og sykur) eru kolvetni best í hófi. Ég veit um mann sem varð þunglyndur af þessum kúr, geðveikur, á endanum reyndi hann að fyrirfara sér. Það tókst ekki, hann hætti á kúrnum og er batnað í dag..þetta er frægur, breskur gaur, man ekki nafnið.. Allavega, að borða mikla fitu er engin lausn á offitu....