maður hættir aldrei að fíla þetta, þetta er alltaf friends og það er samt líkast til eini kosturinn við þetta. ég meina, ok, maður hlær..en ef þetta væru aðrir ófrægari þættir með sama húmor þá væri þetta bara alls ekkert fyndið..það er að þetta er friends sem lætur mann halda í vonina að eitthvað skondið komi inn á milli og ekki hætta að horfa..þetta er klassískt, en ég verð að segja að mér finnst eldri þættirnir MUN skemmtilegri en þessir nýjustu, það er of mikil dramtík og nú er eins og...