guggaein Reyndar, þá er bara bannað að LIFA af honum; ekki að selja sig í hlutastarfi. Og hverjum kemur það við hvernig kynlíf þú fílar, svo lengi sem enginn særist? Sjálfstæðis“kellingarnar” eins og þú nefnir þær svo skemmtilega, eru reyndar á móti þessu því að þeim finnst að það eigi að uppræta orsök vændis, ekki afleiðingu. Ef að kaup eru bönnuð en ekki sala, væri, eins og Guðni Ágústson sagði, bannað að kaupa landa en löglegt að selja hann. Ertu sammála því? Eyrún