Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sönn Íslensk Sakamál; vændi til viðurværis

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Armon 100% sammála. Hefði maðurinn pínt hana til vændis, hefði hún samt verið dæmd sek. Væri vændi löglegt, hefði hún getað kært hann. Eyrún

Re: Hvað er málið?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Apocalisp Akkúrat. Ég hef heyrt þau rök gegn kæru, hjá stúlku sem var naugðað, að “hann fengi hvortsemer svo vægan dóm, nenni ekki að gera þetta erfiðara en það er núna.” Sem ég vona bara að sé ekki almenni hugsunarhátturinn. Eyrún

Re: Héraðsdómari kærir

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
GunniS Aldrei þessu vant - sammála. Janfréttislög eru fáránleg; vinnuveitandi á að fá að ráða sjálfur hverja hann hefur í vinnu hjá sér. Eyrún

Re: Fréttamennska á Frelsi.is

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
krizzi Ég verð nú að segja að þetta eru nokkuð hárvær mótmæli já. Er minnið að bregðast mér, eða er þetta ekki lægsta fylgi sem sitjandi forseti hefur haft? Eyrún

Re: Eigum við að vorkenna konum ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
skuggi85 Obbobbobb. Þarna hljópstu á þig. Eins sammála og ég er greininni (flott grein, ég sem kona þarf ekki hjálp frá ríkinu til að fá góð laun!) þá er ég ósammála svari þínu. Launamunur er ekki vegna þess að konur eru “latar”. Það er staðreynd. Stundum þora þær ekki (eða nenna ekki?) að biðja um launahækkun, en þú getur ekki kennt konum alfarið um þetta. Yfirmenn eiga hins vegar að ráða sjálfir sínum launum, ekki ríkið. Það var ekki talað um að lækka námsgjöld stelpna í Verzló. Þær lögðu...

Re: SAMFYLKINGIN JAFN INNIHALDSLAUS OG TÓMLIST MEÐ BRI

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
mani Ef þú færð svarið við þessum spurningum efast ég ekki um að Samfylkingin verður ævarandi þakklát. Hún virðist hafa týnt stefnuskránni sinni. Eyrún

Re: Órökrétt frumvarp til laga!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hYper Sammála. Ég, sem kona, vil ekki að Kolbrún Halldórs ákveði hvað er gott og hvað er slæmt fyrir mig. Ef kona vill lifa á líkama sínum kemur það Kolbrúnu ekkert við, rétt eins og ef maður vill lifa af fiskveiði sinni. Sé konan neydd í vændið snúa málin öðruvísi. Eyrún

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Konungurinn Já, en þú? Eyrún

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Konungurinn Nei! Samtals voru Gyðingarnir sem myrtir voru nefnilega 6 milljónir. Þar af milljón í Auschwitz. Svo ég minnist ekki á litaða, homma, fatlaða og þá sem ekki samræmdust hugsun Nasistanna. Eða er það kannski bara útúrsnúningur Bandamanna? Eyrún

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fleebix Já, hann tók það fram. En mér fannst með því að gera lítið úr gjörðum nasistanna væri hann að réttlæta þær. Þannig las ég á milli línanna. E.t.v var ég bara að misskilja - en greinin ætti þó að vera sett fram á nógu skýran hátt svo hún misskiljist ekki. Eyrún

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Konungurinn Ehh, skrifa bandaríkjamenn þýskar skólabækur? Hvernig getur morð á 6 milljónum gyðinga nokkurn tímann komið vel út? Eða, Bandamenn nokkurn tímann látið það líta VERR út? Morð á 6 milljónum gyðinga er nokkuð svakalegt og ekki á nokkurn hátt réttlætanlegt. Eyrún

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
boltari Alltílagi. SEGJUM að þessi grein hjá þér sé sönn og “aðeins” 400.000 gyðingar hafi verið myrtir á hrottafenginn hátt. Réttlætir það morðin? Gerir það Bandaríkjamenn að úrhrökunum, og nasistana að litlum fórnarlömbum samsæris? Bara að athuga hvað þér finnst um það. En voru það ekki u.þ.b 700.000 pólskir gyðingar sem hurfu? Kannski voru það aðrir Gyðingar sem földu þá og drápu, til þess að kenna aumingja nasistunum um. Grey Hitler kallinn, þetta var allt samsæri gegn honum - voðalega...

Re: Vantar ráðleggingar.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hestagellan Guð, ég er svo sammála þér. Ég dauðskammast mín í íþróttum, líka þegar ég er í íþróttatopp er ég eins og 12 ára strákur um barminn! Og með stráka, ég dauðkvíði líka alltaf fyrir að þeir þurfi að vita hvernig ég er vaxin. Þú samsvarar þér þó, ég er í breiðari kantinum, en samt ekki með nein brjóst - það er ömurlegt. Held samt að sílíkon sé ekki sniðugt svona ung; því ef brjóstin skildu stækka meira yrðiru e.t.v óánægð með útkomuna. Bíddu í 1-2 ár að minnsta kosti? Getur auðvitað...

Re: Þórólfur Árnason

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
FarmerJon Nú, hvar viðurkenna forsætisráðherra og fyrrum forsætisráðherrar vitneskju sína? Já, maðurinn gerði mistök. Hann var meðsekur í glæpamáli. Styður þú Árna Johnsen sem næsta borgarstjóra? Ég geri það ekki. Samt er hann í þeim flokki sem ég styð að mestu leiti. Lögbrot er lögbrot, sama hvort að brotandinn sé vinur Ingibjargar Sólrúnar, nú, eða Davíðs kallsins. Eyrún

Re: Strákar...plís!

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
missbubblegum Ókei, þú ferð í Kringluna að skoða stráka? Svo sérðu sætan strák sem þú þekkir ekkert, og lætur hann fá nr hjá þér? Þakkaðu bara Guði fyrir að hann hafi verið svona hreinsskilinn, og ekki bara tælt þig í rúmið og aldrei talað við þig aftur! (Nema þá hann hafi verið að djóka, tjékka á persónuleikanum;) Annars, strákar, strákar, strákar.. Fyrst taliði um að það sé náttúrulegt eðli stráka að vilja ríða, en svo eru stelpur miklu “verri”? Af hverju ekki “betri”? Mér finnst allavega...

Re: Answers to a few questions. (cp)

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Vectro Get bara sagt keep up the good work..þó þú sendir inn mikið af bröndurum hafa þeir alltaf vakið hjá mér a.m.k lítið glott ;) Og eru betri en margt lengra sem er samþykkt hérna.. Eyrún

Re: Stöð 2 Stelpu ztöð miðvikudaga

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
McSulli Í fyrsta lagi, takk fyrir að kalla mig, bláókunnuga manneskjuna, leiðinlega. Það er nú gott að við femínistar dæmum ekki alla karlmenn af karlmönnum eins og þér, þó að þú virðist dæma alla feminísta af nokkrum öfgasinnuðum rotnum eplum. Að hafa ekkert betra að gera en að berjast fyrir því að fólk hafi jöfn tækifæri og jöfn réttindi óháð kyni og starfshlutföllum innan greinarinnar er ekki slæmt. Já, það er víst ALLTOF ýkt að ætlast til þess. Ég held ég verði ekki eldri, sem er mjög...

Re: ég um mig frá mér til þín

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
virgin Ahh, ég var líka að missa af sambandi sem lofaði góðu að verða svona.. En til hamingju djkisa og vonandi gengur allt vel :-) Eyrún

Re: Endalokin

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tzipporah Akkúrat, hver túlkar þetta á sinn veg :) Ég vona bara að ég hafi rétt fyrir mér, svo ég þurfi ekki að hlusta á “Hah! Ég sagði þér það!” ;) Eyrún

Re: Endalokin

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tzipporah Það kemur hvergi fram; en góður punktur samt. Auðvitað skiptir Neville miklu máli í þessu, foreldrar hans voru pyntaðir til geðveiki af Bellu, sem er nánust Voldemort af öllum hans “Death Eaters” (ísl?). En pældu svona í þessu: Voldemort heyrir hluta spádómsins, og telur að hann sé um Harry. Með því uppfyllir hann spádóminn. Hefði hann farið til Neville's, þá væri Harry Potter bara enn einn galdrastrákurinn, og Neville pilturinn með örið. “The boy who survived”. Voldemort sjálfur...

Re: Heimdallarlýðræði

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
krizzi Nú er ég meðlimur Heimdalls, en ég get bara sagt að ég sé sammála þér. Þessar kosningar gerðu ekkert nema sundra hópnum, einu virku hægrisinnuðu ungliðahreyfingunni hér á landi.. Ja, svei. Eyrún

Re: Endalokin

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tzipporah Og hvar kemur það fram? Er ekki sagt að það sé sá sem spádómurinn vísar til? Og hefði JKR skrifað 7 bækur um Harry Potter ef það endaði svo allt á krílinu honum Neville :) Eyrún

Re: Endalokin

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Tzipporah Abbabab. En Harry fjarlægði spádóminn; þú sást hvað kom fyrir Bode þegar hann reyndi það undir stjórn Voldemorts - hann varð klikkaður. Harry greyið hélt sínu viti, þannig að spádómurinn hefur verið um hann. Eyrún

Re: Spoiler úr 5.bókinni

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ji, Sirius lækkaði alveg í áliti hjá mér í þessari bók. Alltaf að gera allt til að láta Harry brjóta reglurnar; skildi ekki að þetta var ekkert grín lengur, lét Harry fá samviskubit yfir að fara í skóla, fór í fýlu þegar Harry þorði ekki að hitta hann í Hogsmeade… ..Samt, hvernig hann dó, dálítið niðurlægjandi. Dó ekki einu sinni í bardaga, heldur því hann datt í gegnum þetta hlið.. Og ég dauðvorkenndi Snape! Svo Harry að kenna honum um dauða Siriusar, þegar hann hefði barasta getað notað...

Re: Fundur er settur hjá femínista félagi Íslands

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
GunniS En hvað? Afsakar það launamuninn? Er launamunurinn ekki vandamál þá? Ég hef engar samsæriskenningar, ég held ekki að neinn hópur fólks sé að ræða sérstaklega um mig á fundum sínum; og ég veit fullvel að heimurinn snýst ekki í kringum konur. Eyrún
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok