Jæja, hvernig væri að fjalla meira um greinina sjálfa í stað þess að rægja Abigel fyrir stjórnmálaskoðanir. Örorkubæturnar eru alltof lágar. Á móti kemur, að að mínu mati eru atvinnuleysisbætur of háar. Hvers vegna voru þær bætur hækkaðar, en ekki bætur þeirra sem ekki geta unnið? Þó svo að ferlið sé langt og flókið, og e.t.v eins og þú segir, niðurlægjandi, þá er það nauðsynlegt, því svona svindl koma upp, og það verður að gæta að öllu. Því miður. Ég vona bara að allt gangi upp hjá þér, Eyrún