Og af hverju ættiru að reyna að breyta þér til að þóknast strákum? Er það eitthvað merkilegt að strákur reyni við þig? Vertu bara þú sjálf og sá strákur sem heillast af því, hann er eitthvað til að halda í. Strákar eru líka jafn misjafnir og þeir eru margir! Vilja ekki allir grindhoraðar stelpur. Ég er alls ekki grönn en hef verið með nokkrum strákum, og núverandi kærasti minn (sem er algjört kvennagull, sætur, vel vaxinn, skemmtilegur, góður, rómantíkus, gjafmildur, hjartahlýr, og bara...