Hmm, þú ættir endilega að viðra þessa skoðun við Japani, að geishurnar þeirra séu vændiskonur… Geisha sefur ekki hjá karlmanninum. Hvernig getur hún þá verið vændiskona? Að vera geisha er talinn ákaflega mikill heiður. Þær eru mjög menntaðar og geta rætt um allt milli himins og jarðar, listir, pólítík, dægurmál..Hvað sem er. Þær eru skemmta karlmönnum já, en kynlíf kemur ekki inn í . Amk ekki á virðingarverðum geishu-stöðum.