Alls ekki, alhæfingar eru alltaf rangar. Hins vegar er oft sagt ,,stelpur eru svona“ eða ,,strákrar eru þannig”. Sagt. Maður setur það ekki fram sem grein. Svo var ekki ,,drullað yfir hann" eins og þú segir svo smekklega, heldur sagt að þetta væri einfeldningslegt og barnalegt, sem það er. Að auki var þessum spurningum, sem hann setti fram (býst því við að hann sækist eftir svari) svarað. Varla bjóst nokkur maður við að einhver svaraði þannig að þessar fáránlegu alhæfingar væru staðfestar?...