Mér finnst þetta alveg rosalega sniðug hugmynd. fór í strætó í gær og settist akkúrat hjá bók sem mig langaði til að lesa og við vorum búin að vera að ræða nokkur. crazy. Hugsið ykkur, höfundurinn er 16 ára þegar hann byrjar að skrifa þessa sögu sína (sjálfsævisögulegt) og núna,5 árum síðar held ég, er búin að þýða hana á 30 tungumál og verið að gera kvikmynd! En mér fannst þetta frábært hjá Strætó og útgáfunum. Maður ætti endilega að láta þá vita svo þetta haldi áfram!