Það myndi hjálpa að nefna höfundinn, George RR Martin… ;) Maður man nú ekki alltaf nafnið á seríunni. En jú, ég hef lesið einar 2, mjög fínar bækur. Stundum fannst mér að vísu pirrandi hvað oft er skipt milli karaktera, þegar hlutirnir voru að verða spennandi var skipt yfir til næsta og svo koll af kolli. Mjög þreytandi, þetta gengur upp stundum en ekki svona oft. Rakst á þessa heimasíðu: http://asoiaf.tripod.com/ Þetta eru spennandi bækur og ljómandi vel skrifaðar. <br><br><a...