GunniS: ,,svo þessi rök þín um að þið konur séu betri stjórendur lýsir best þínu kvennrembu viðhorfi, ágætis lýsing á hvernig þið konur sjáið ykkur í ykkar baráttu. ekki það að þú virðist vera að meðtaka það að þetta fer ekki eftir kynjum" Fyrst ÞÚ meðtekur ekki að það sem ég er að segja styðst við RÖK en ekki persónulega skoðun (hef ágætis yfirmenn, karla) þá skaltu lesa þetta: Ívið betri reynsla af kvenstjórnendum Samkvæmt könnuninni er reynslan af konum í stjórnunarstörfum ívið betri en...