Tek þá liði sem ég get svarað :) 1. Iss iss iss, þetta “stutt starfsnám við hæfi” er þegar í gangi og kallast iðnskóli. Rosalega góð lausn að senda alla sem falla í stúdentsbrautum í Iðnskólann, eða þannig (no offence Iðnó). 2. Það er annað að vera í minnihlutastjórn og í stjórn. Um leið og maður verður meirihluti, þá fer maður að skilja að sumt verður að gera, þótt að maður sé persónulega á móti því. 3. R-listinn hækkaði bílastæðagjöldin á meðan þeir ríktu, man ekki alveg tölurnar þar sem...